Viðburðir

Úr Nordterm Wiki
Jump to navigationJump to search

Flags new.gif


Þing Nordterm

Þing Nordterm er opið öllum sem áhuga hafa á íðorðafræði á Norðurlöndum. Þing Nordterm er að jafnaði haldið annað hvert ár. Í tengslum við þing Nordterm er haldin norræn íðorðaráðstefna og oftast einnig námskeið.


Á döfinni


Eldra

 • NORDTERM 2017, Kongsberg, Noregi 12.–15. júní 2017
 • NORDTERM 2015, Reykjavík, Íslandi 2015 9.–12. júní 2015
 • NORDTERM 2013, Stokkhólmur, Svíþjóð 17.–20. júní 2013
 • NORDTERM 2011, Vaasa, Finnlandi 7.–10. júní 2011
 • NORDTERM 2009, Kaupmannahöfn, Danmörku 9.–12. júní 2009
 • NORDTERM 2007, Björgvin, Noregi 13.–16. júní 2007
 • NORDTERM 2005, Reykjavík, Íslandi 9.–11. júní 2005
 • NORDTERM 2003, Visby, Svíþjóð 11.–14. júní 2003
 • NORDTERM 2001, Tuusula, Finnlandi 13.–16. júní 2001
 • NORDTERM 1999, Schæffergården, Gentofte, Danmörku 13.–16. júní 1999
 • NORDTERM 1997, Guovdageaidnu, Noregi 24.–27. júní 1997
 • NORDTERM 1995, Hvalfjarðarströnd, Íslandi 9.–11. júní 1995
 • NORDTERM 1993, Kaupmannahöfn, Danmörku 10.–13. nóvember 1993
 • NORDTERM 1991, Espoo, Finnlandi 25.–27. apríl 1991
 • NORDTERM 1989, Varde, Danmörku 2.–3. júní 1989
 • NORDTERM 1987, Ósló, Noregi 14.–16. maí 1987
 • NORDTERM 1985, Reykjavík, Íslandi 27.–29. júní 1985
 • NORDTERM 1983, Stokkhólmur, Svíþjóð 3.–6. maí 1983
 • NORDTERM 1981, Helsinki, Finnlandi 21.–22. maí 1981
 • NORDTERM 1979, Kaupmannahöfn, Danmörku 24. apríl 1979
 • NORDTERM 1978, Björgvin, Noregi 17. febrúar 1978
 • NORDTERM 1976, Stokkhólmur (Stockholm), Svíþjóð 22.–23. apríl 1976


Málstofur og námskeið

Stjórnarnefnd og vinnuhópar Nordterm undirbúa opnar ráðstefnur, málstofur og námskeið sem taka til meðferðar efni úr íðorðafræði og grannsvæðum hennar.

 • Terminology, Concept Modelling and Ontology. Which approach for which problem?, Vaasa, Finnlandi 11.–12. febrúar 2006
 • Nordterm-málstofur um markaðskynningu og kennslu, Stokkhólmur, Svíþjóð 21.–22. oktober 2004
 • Nordisk forskarkurs, Maríuhöfn, Álandseyjar 3.–13. september 1990
 • Finns det en terminologisk medvetenhet i samhället idag?, Stokkhólmur, Svíþjóð 28.–29. maí 1984
 • Symposium om terminologiundervisning, Ósló, Noregi 5.–17. júní 1981
 • Nordisk terminologikursus [I], Skodsborg, Danmörku 20.–30. júní 1978