Munur á milli breytinga „Skipulag“

Úr Nordterm Wiki
Fara í flakkFara í leit
[skoðuð útgáfa][skoðuð útgáfa]
(Updated the steering committee and the working groups)
Lína 33: Lína 33:
 
Stjórnarnefnd Nordterm er æðsta stofnun samtakanna sem samhæfir starfsemina og er fulltrúi Nordterm út á við. Stjórnarnefndin er skipuð einum fulltrúa frá hverjum samstarfsaðilja.
 
Stjórnarnefnd Nordterm er æðsta stofnun samtakanna sem samhæfir starfsemina og er fulltrúi Nordterm út á við. Stjórnarnefndin er skipuð einum fulltrúa frá hverjum samstarfsaðilja.
  
Í stjórnarnefnd Nordterm 2015–2017 sitja:
+
Í stjórnarnefnd Nordterm 2017–2019 sitja:
  
* '''Danmörk:''' Hanne Erdman Thomsen, DANTERMcentret
+
* '''Danmörk:''' Hanne Erdman Thomsen, DANTERM Research (formaður)
 
** varamaður: Bodil Nistrup Madsen, DANTERMcentret
 
** varamaður: Bodil Nistrup Madsen, DANTERMcentret
 
* '''Finnland:''' Katri Seppälä, TSK
 
* '''Finnland:''' Katri Seppälä, TSK
Lína 41: Lína 41:
 
* '''Ísland:''' Ágústa Þorbergsdóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum  
 
* '''Ísland:''' Ágústa Þorbergsdóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum  
 
** varamaður: Ari Páll Kristinsson, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 
** varamaður: Ari Páll Kristinsson, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
* '''Noregur:''' Marianne Aasgaard, Språkrådet (formaður)
+
* '''Noregur:''' Marianne Aasgaard, Språkrådet
 
** varamaður: Ole Våge, Språkrådet
 
** varamaður: Ole Våge, Språkrådet
* '''Svíþjóð:''' Karin Dellby, TNC  
+
* '''Svíþjóð:''' Åsa Holmér, TNC  
** varamaður: Åsa Holmér, TNC
+
** varamaður: Henrik Nilsson, TNC
 
* '''Samaland:''' Marko Marjomaa, Sámediggi
 
* '''Samaland:''' Marko Marjomaa, Sámediggi
  
Lína 58: Lína 58:
 
** Ritari: Åsa Holmér, TNC
 
** Ritari: Åsa Holmér, TNC
 
* '''AG2 — Íðorðatól'''
 
* '''AG2 — Íðorðatól'''
** Formaður: Henrik nilsson, TNC
+
** Formaður: Henrik Nilsson, TNC
** Varaformaður: Gisle Andersen, Norges Handelshøyskole
+
** Ritari: Gisle Andersen, Norges Handelshøyskole
** Ritari: Peter Svanberg, TNC
 
 
* '''AG5 — Internetupplýsingar hjá Nordterm'''
 
* '''AG5 — Internetupplýsingar hjá Nordterm'''
** Formaður: Peter Svanberg, TNC
+
** Formaður: Henrik Nilsson, TNC
 
** Ritari: Mari Suhonen, TSK
 
** Ritari: Mari Suhonen, TSK
  

Útgáfa síðunnar 27. júní 2017 kl. 10:59

Flags new.gif

Markmið og umfang starfsemi Nordterm

Meginmarkmið Nordterm er að vera norrænn upplýsingamiðill fyrir íðorðastarfsemi. Til að svo megi verða mun Nordterm:

 • stuðla að samvinnu á Norðurlöndum á sviði íðorðafræða með því að skiptast á upplýsingum, reynslu og niðurstöðum, með samstarfsverkefnum og á ráðstefnum og málþingum
 • tryggja áhrif og og alþjóðlegt hlutverk Norðurlandaþjóða í þróun íðorðafræða með því að samræma krafta og mynda sameiginlegar viðmiðunarreglur
 • vinna að rannsóknum í íðorðafræði, hagnýtu íðorðastarfi, menntun í íðorðafræði og annarri starfsemi sem tengist íðorðafræði.

Mikilvægast í starfsemi Nordterm er Nordterm-þingið sem kemur saman annað hvert ár. Nordterm-þingið er vettvangur sem er opinn öllum þeim sem áhuga hafa á íðorðastarfi á Norðurlöndum. Í tengslum við Nordterm-þingið er skipulögð norræn íðorðaráðstefna.

Nordterm tekur virkan þátt í stöðlun íðorða og ýmsar af samstarfstofnunum Normdterm eru fulltrúar á ólíkum sviðum í ISO/TC 37.

Hér má lesa reglur Nordterm.


Aðiljar að Nordterm

Kjarninn í Nordterm er miðstöðvar íðorðastarfs á Norðurlöndum:

Auk þess taka fjölmargar aðrar stofnanir og einstaklingar þátt í starfsemi Nordterm.

Stjórnarnefnd

Stjórnarnefnd Nordterm er æðsta stofnun samtakanna sem samhæfir starfsemina og er fulltrúi Nordterm út á við. Stjórnarnefndin er skipuð einum fulltrúa frá hverjum samstarfsaðilja.

Í stjórnarnefnd Nordterm 2017–2019 sitja:

 • Danmörk: Hanne Erdman Thomsen, DANTERM Research (formaður)
  • varamaður: Bodil Nistrup Madsen, DANTERMcentret
 • Finnland: Katri Seppälä, TSK
  • varamaður: Mari Suhonen, TSK
 • Ísland: Ágústa Þorbergsdóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • varamaður: Ari Páll Kristinsson, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Noregur: Marianne Aasgaard, Språkrådet
  • varamaður: Ole Våge, Språkrådet
 • Svíþjóð: Åsa Holmér, TNC
  • varamaður: Henrik Nilsson, TNC
 • Samaland: Marko Marjomaa, Sámediggi

Vinnuhópar

Íðorðastarfsemi fer fram í vinnuhópum Nordterm.

Vinnuhópar Nordterm eru:

 • AG1 — Íðorðarannsóknir og íðorðamenntun
  • Formaður: Nina Pilke, Vasa universitet
  • Varaformaður: Marita Kristiansen, Norges Handelshøyskole
  • Ritari: Åsa Holmér, TNC
 • AG2 — Íðorðatól
  • Formaður: Henrik Nilsson, TNC
  • Ritari: Gisle Andersen, Norges Handelshøyskole
 • AG5 — Internetupplýsingar hjá Nordterm
  • Formaður: Henrik Nilsson, TNC
  • Ritari: Mari Suhonen, TSK